ASRock Z690 Taichi ATX Intel LGA1700 móðurborð
Trylltasta móðurborðið á eyrinni ! Hér er hvergi til sparað til, fullkomnustu tengimöguleikar og mestu afköstin. Gríðarlega öflugt 20-fasa spennuvirki heldur straumgjöf í góðu jafnvægi jafnvel í all svakalegri yfirklukkun. Stuðningur er við háhraða DDR5 minni, tvær háhraða PCIe 5.0 skjákortsraufar og háhraða M.2 NVMe SSD diska til að tryggja að það sé hvergi flöskuháls. Tengimöguleikarnir eru ekki síðri, með tveim Thunderbolt 4 tengjum að aftan og háhraða 20Gbps USB3.2 Gen2x2 tengihaus fyrir framtengi á kassa ásamt 7 SATA tengjum, 2,5Gbps og Gigabit nettengjum og innbyggðu AX þráðlausu netkorti með Bluetooth 5.2 stuðningi. Fyrir þá sem vilja hafa öryggið á oddinum eru aðskilin USB og SATA port fyrir aukna vörn gegn tölvuárásum.
- Supports 12th Gen Intel® Core™ Processors (LGA1700)
- 20 Phase SPS Dr.MOS Power Design
- Supports DDR5 6400MHz (OC)
- 2 PCIe 5.0 x16, 1 PCIe 4.0 x16, 1 PCIe 3.0 x1
- Graphics Output Options: HDMI, 2 Thunderbolt™ Type-C
- Realtek ALC1220 7.1 CH HD Audio Codec, ESS SABRE 9218 DAC, WIMA Audio Caps
- 6 SATA3, 1 Independent SATA3
2 Hyper M.2 (PCIe Gen4 x4)
1 M.2 (PCIe Gen3 x2 & SATA3) - 2 Thunderbolt™ 4/USB4 Type-C
1 USB 3.2 Gen2x2 Front Type-C
2 Rear USB 3.2 Gen2 Type A
8 USB 3.2 Gen1 (4 Rear, 4 Front)
1 Independent USB 3.2 Gen1 Type A Port - Killer E3100 2.5G LAN, Intel® Gigabit LAN
- Killer AX1675 802.11ax (WiFi 6E) + Bluetooth
- Lightning Gaming Ports
- ASRock Graphics Card Holder
119.990 kr.
Uppselt | Áætlaður komutími: Ekki skráð
RAID stuðningur | 0, 1, 5 & 10 (Z690) |
SATA-tengi | 6 x SATA3 (Z690) + 1 aðskilið SATA tengi |
Önnur disktengi | 2 x M.2 Hyper (64Gb/s) + 1 x M.2 Ultra (16Gb/s eða 6Gb/s) |
Eiginleikar móðurborðs | |
---|---|
Kubbasett | Intel Z690 |
Skjákortsrauf | 3 PCI-Express (Gen5x16/Gen5x8+Gen5x8 + Gen4x4) |
Stærð borðs | 30,5×24,5cm |
Stærðarform | ATX |
Sökkull | LGA1700 |
Örgjörvastuðningur | Alder Lake |
Innbyggðar stýringar | |
Innbyggt hljóðkort | ALC1220 Nahimic audio með Nichicon Fine Gold audio þéttum |
Innbyggt netkort | 100/1000/2500 Mb/s (Killer E3100G) + 10/100/1000Mbps (Intel® I219V) |
Þráðlaust netkort | Killer Dual Band 802.11ax WiFi + BT v5.2 Module |
Minni | |
Fjöldi minnisraufa | 4 x DDR5 (288 pinna) |
Hámarks minni | 128GB |
Minnisstaðall | Allt að DDR5-6400 |
Tegundarlýsing | |
Framleiðandi | ASRock |
Tegundarheiti | Z690 Taichi |
Tengi á móðurborði | |
COM-tengi | innvær haus |
Hljóðkorts-tengi | 5 mini-jack tengi |
RGB tengi | 1 x 4-pin RGB + 3 x 3-pin Addressable RGB |
S/PDIF út | 1 x optical |
Skjátengi | HDMI2.1 (4K@60Hz) + Thunderbolt 4 (8K@60Hz) |
USB tengi að aftan | 4 x USB3.2 Gen1, 2 x USB3.2 Gen2 og 2 x Thunderbolt 4 Type-C |
USB tengi á borði | 4 x USB2.0 (2 tvöfaldir hausar) 4 x USB3.2 Gen1 (2 tvöfaldir hausar), 1 x USB3.2 Gen2x2 type-C og 1 x aðskilið USB3.2 Gen1 |
Önnur tengi | PS/2 |