UM ENIAK

Um okkur - Eniak ehf.

Eniak ehf er stofnað í ágúst 2019 með það að megintilgangi að þjónusta fyrirtæki og einstaklinga með tölvur, hugbúnað, vörur og ráðgjöf.
Starfsmenn Eniaks hafa unnið við tölvuþjónustu á einn eða annan hátt í um 20 ár og setjum saman tölvur eftir óskum og þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Eitt af því sem við sérhæfum okkur í er samsetningar á vatnskældum kerfum fyrir tölvur frá hinum virta framleiðanda EK Waterblocks ásamt því að bjóða upp á vörur og íhluti frá þeim.

Heiti fyrirtækisins kemur frá fyrstu tölvunni sem gerð var, Eniac sem sett var í notkun 10 desember árið 1945. Nafnið er staðfært út frá staðsetningu okkar á hnettinum og heitir því eniak og er með starfsemi á AKureyri.

Eniak ehf.
Kennitala: 6207190990
VSK nr: 135186
Staðsetning
Furuvellir 13
600 Akureyri
Hafðu samband
Sími: 460 0090
Netfang: eniak@eniak.is
Shopping Cart