Afhendingarleiðir

Afhending á pöntunum

Til boða stendur að velja úr þremur afhendingarleiðum í vefverslun. 

Óski viðskiptavinur eftir sérstakri afhendingarleið sem ekki stendur til boða í vefverslun, eins og með flugi, Flytjanda, Samskip eða öðru skal hafa samband við okkur varðandi slíkt og við aðstoðum þig með það.

ATH! Allur kostnaður vegna sendinga með Íslandspósti greiðast beint til Íslandspósts við afhendingu sendingar og fer sendingarkostnaður eftir verðskrá þeirra.
Sendingarkostnaður reiknast út frá þyngd og ummáli hverrar sendingar fyrir sig.

Verð tengd Íslandspósti sem gefin eru upp hér að neðan er lágmarkskostnaður miðað við lítinn pakka upp að 1 kg. þyngd.

Sótt í verslun
Þú sækir pöntunina þína beint til okkar.
Eniak ehf
Furuvellir 13
600 Akureyri
Verð: Frítt
Íslandspóstur Pósthús
Íslandspóstur sér um að koma þinni pöntun á næsta pósthús við þig.
Afhending: 1-3 virkir dagar

Verð frá: 1.326 kr
Íslandspóstur Heimkeyrsla
Heimkeyrsla með póstinum þar sem sú þjónusta er í boði
Afhending: 1-3 virkir dagar

Verð frá: 1.720 kr.
Shopping Cart