VöruflokkarVöruflokkar
Intel i3-12100 Alder lake LGA1700 4 kjarna örgjörvi
Eitt stærsta stökk Intel í seinni tíð sem ólíkt stóru bræðrum sínum notar eingöngu “Performance cores” eða P-kjarna. Með þessu nær Alderlake að skila einum hagkvæmasta örgjörvanum á markaðnum sem gefur hörku afköst á hagstæðu verði.
3.3GHz (4.3GHz Max Turbo)
12MB Smart Cache
aflæstur
án viftu
21.990 kr.
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Er innbyggður skjáhraðall | Nei |
Fjöldi kjarna | 4-kjarna |
Fjölþræðing | 8 þræðir |
Framleiðsluaðferð | Intel 7 |
Klukkuhraði | 2,5GHz (4,4GHz max turbo) |
Skyndiminni | 12MB Smart cache |
Sökkull | LGA 1700 |
TDP | 58W |
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | Intel |
Tegundarheiti | BX8071512100F |