EK-Pro Manifold 2CPU 4GPU – Acetal
EK-PRO Manifold, Þessi vara er tengibretti til notkunar með EK-PRO GPU/CPU Quick disconnect vörunum. Með þessu tengibretti er hægt að tengja 2 örgjörva og 4 skjákort með quick disconnect vörunum og setja þar með upp öflugt vatnsdreifi kerfi fyrir vinnustöðvar og einfalda útskipti eða uppfærslur á vélbúnaði án þess að tæma kerfið af kælivökva.
EK-Pro Manifold kemur með universal festingum og passar í öll 120/140mm viftufestingar sem eru í öllum tölvukössum í dag.
ATH að einungis 7 G1/4 lok fylgja með vörunni. ef eitthvað af in/út tengjum er ekki notað þá er þörf fyrir auka G1/4 lok sem eru seld aukalega.
19.990 kr.
Þessi vara er sérpöntun. Hafðu samband fyrir áætlaðan afhendingartíma. | Áætlaður komutími: Ekki skráð
Technical specifications:
– Size (HxWxD): 204 x 54 x 36mm (without the mounting system)
Enclosed:
– EK-Pro Manifold unit
– Allen key 6mm (1pc)
– Allen key 2,5mm (1pc)
– Manifold mounting (1pc)
– Screws M4 x 6mm DIN7984 (4pcs)
Made in Slovenia – EU!
PLEASE NOTE:
- The manifold does not replace the role of the reservoir. A standalone reservoir is still recommended to be used.
- Please note that only seven G1/4 plugs are supplied with the manifold unit. If any of the In and Out ports are planned to be unused, additional plugs are needed for operation. Spare G1/4 plugs are sold separately.
Additional Info
Threads | G1/4 |
---|