VöruflokkarVöruflokkar
EK-Pro GPU Quick Disconnect Kit
Þessi vara var fyrst og fremst hugsuð sem þægindi fyrir öflugar vinnustöðvar sem keyra fleiri en 1 skjákort upp á útskipti/uppfærslu möguleika, með þessum búnaði þarf ekki að tæma vatn af kælikerfi heldur er nóg að aftengja skjákorts kæliblokk og fjarlægja kortið úr turnkassa ef skipta þarf um skjákort.
ATH mælt er með notkun á EK-PRO Manifold með þessari vöru uppá sem bestu samhæfni og virkni.
Þessi pakki kemur með G1/4 gengjum, 1 meter af svartri ZMT 6.5/9.5mm slöngu, 2 6mm barb fittings, 4 hosuklemmur 45°GPU tengibrú og 2 sett af quick disconnect fittings.
19.990 kr.
Þessi vara er sérpöntun. Hafðu samband fyrir áætlaðan afhendingartíma. | Áætlaður komutími: Ekki skráð
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Threads | G1/4 |
---|---|
Chip Manufacturer | Nvidia GeForce, AMD Radeon |