ASRock Z790 Taichi Lite ATX LGA1700 móðurborð

Gullfallegt og pakkað borð fyrir kröfuhörðustu notendur. Svakalegt 24-fasa spennuvirki heldur örgjörvanum vel straumfæddum jafnvel í svæsnustu yfirklukkun. Frábær stuðningur er við háhraða DDR5 minni, tvær háhraða PCIe 5.0 skjákortsraufar og háhraða PCIe 5.0 M.2 rauf ásamt fjórum PCIe 4.0 M.2 raufum tryggja að það sé hvergi flöskuháls. Tengimöguleikarnir eru ekki síðri, með tveim Thunderbolt 4 tengjum að aftan og háhraða 20Gbps USB3.2 Gen2x2 tengihaus fyrir framtengi á kassa ásamt 8 SATA tengjum, 2,5Gbps og Gigabit nettengjum og innbyggðu AX þráðlausu netkorti með Bluetooth 5.2 stuðningi. Nefndu það, þetta borð hefur það!

Intel Z790
4xDDR5
8xSATA3
1 x Blazing M.2 + 4 x Hyper M.2
2.5G Killer LAN
Killer Wi-Fi AX + BT 5.3
Thunderbolt 4
HDMI

82.990 kr.

Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
RAID stuðningur0, 1, 5 & 10 (Z790)
SATA-tengi8 x SATA3 (Z790)
Önnur disktengi1 x M.2 Blazing + 4 x M.2 Hyper (64Gb/s)
Eiginleikar móðurborðs
KubbasettIntel Z790
Skjákortsrauf3 PCI-Express (Gen5x16/Gen5x8+Gen5x8 + Gen4x4)
Stærð borðs30,5×24,5cm
StærðarformATX
SökkullLGA1700
ÖrgjörvastuðningurAlder Lake
Innbyggðar stýringar
Innbyggt hljóðkortALC4082 Nahimic audio með ESS SABRE9218 DAC fyrir framtengi
Innbyggt netkort100/1000/2500 Mb/s (Killer E3100G) + 10/100/1000Mbps (Intel® I219V)
Þráðlaust netkortKiller Dual Band 802.11ax WiFi + BT v5.3 Module
Minni
Fjöldi minnisraufa4 x DDR5 (288 pinna)
Hámarks minni128GB
MinnisstaðallAllt að DDR5-7200
Tegundarlýsing
FramleiðandiASRock
TegundarheitiZ790 Taichi Lite
Tengi á móðurborði
COM-tengiinnvær haus
Hljóðkorts-tengi5 mini-jack tengi
RGB tengi1 x 4-pin RGB + 3 x 3-pin Addressable RGB
S/PDIF út1 x optical
SkjátengiHDMI2.1 (4K@60Hz) + 2 x Thunderbolt 4 (8K@60Hz)
USB tengi að aftan2 x USB2.0, 6 x USB3.2 Gen1, 2 x USB3.2 Gen2 og 2 x USB4/Thunderbolt 4 Type-C
USB tengi á borði4 x USB2.0 (2 tvöfaldir hausar), 4 x USB3.2 Gen1 (2 tvöfaldir hausar) og 1 x USB3.2 Gen2x2 type-C
Viftutengi1 x CPU (1A 4-pin), 1 x CPU_FAN2/WP (3A 4-pin) & 6 x Chasis/WP (2A 4-pin)

 

Shopping Cart