VöruflokkarVöruflokkar
ASRock Z790 Steel Legend WiFi ATX Intel LGA1700 móðurborð
Þaulvandað og glæsilegt móðurborð fyrir kröfuharða notendur. Geysiöflugt 15-fasa spennuvirki gefur góða yfirklukkunarmöguleika og klettstöðuga keyrslu. Stuðningur við háhraða minni og háhraða M.2 NVMe SSD diska til að tryggja að það sé hvergi flöskuháls. Tengimöguleikarnir eru heldur ekki af verri endanum, með 10Gb/s tengjum á afturhlið og á tengli fyrir 20Gb/s Type-C tengi á framhlið ásamt 6 SATA tengjum með fullkomnum RAID stuðningi, 2,5Gbps nettengi og sæti fyrir M.2 Wifi kort.
Intel Z790
4xDDR5
8xSATA3
1 x M.2 Blazing & 4 x M.2 Hyper
2.5G LAN
WiFi6E(AX) + Bluetooth
USB3.2 Gen2x2 type-C
DP/HDMI
69.990 kr.
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Drif | |
---|---|
RAID stuðningur | 0, 1, 5 & 10 (Z790) |
SATA-tengi | 8 x SATA3 (Z790) |
Önnur disktengi | 1 x M.2 Blazing (128Gb/s) + 4 x M.2 Hyper(64Gb/s) |
Eiginleikar móðurborðs | |
Kubbasett | Intel Z790 |
Skjákortsrauf | 3 x PCIe raufar (1 x Gen5x16 + 1 x Gen4x4 + 1 x Gen3x2) |
Stærð borðs | 30,5×24,5cm |
Stærðarform | ATX |
Sökkull | LGA1700 |
Örgjörvastuðningur | Raptor Lake (13. kynslóð) |
Innbyggðar stýringar | |
Innbyggt hljóðkort | ALC897 (Nahimic Audio) |
Innbyggt netkort | 100/1000/2500 Mb/s (Dragon RTL8125BG) |
Minni | |
Fjöldi minnisraufa | 4 x DDR5 (288 pinna) |
Hámarks minni | 128GB |
Minnisstaðall | Allt að DDR5-6800 |
Tegundarlýsing | |
Framleiðandi | ASRock |
Tegundarheiti | Z790 Steel Legend WiFi |
Tengi á móðurborði | |
COM-tengi | innvær haus |
Hljóðkorts-tengi | 5 mini-jack tengi |
RGB tengi | 1 x 4-pin RGB + 3 x 3-pin Addressable RGB |
S/PDIF út | 1 x optical |
Skjátengi | HDMI/DP 1.4 |
USB tengi að aftan | 8 x USB3.2 Gen1 og 2 x USB3.2 Gen2 Type-A+C |
USB tengi á borði | 4 x USB2.0 (2 tvöfaldir hausar) 4 x USB3.2 Gen1 (2 tvöfaldir hausar) og 1 x USB3.2 Gen2x2 type-C |
Viftutengi | 1 x CPU (1A 4-pin), 1 x CPU_FAN2/WP (3A 4-pin) & 5 x Chasis/WP (2A 4-pin) |