VöruflokkarVöruflokkar
ASRock B660 Pro RS µATX LGA1700 móðurborð
Klettstöðugt og þaulvandað móðurborð fyrir vinnustöðvar jafnt sem leikjavélar. Traust spennuvirki, stuðningur við háhraða minni og þrjár M.2 raufar fyrir háhraða NVMe diska á µATX borði.
- Supports 13th Gen & 12th Gen Intel® Core™ Processors (LGA1700)
- 8 Phase Power Design
- Supports DDR4 4800MHz (OC)
- 1 PCIe 4.0 x16, 1 PCIe 3.0 x16, 2 PCIe 3.0 x1
1 M.2 Key-E for WiFi - Graphics Output Options: HDMI, DisplayPort
- Realtek ALC897 7.1 CH HD Audio Codec, Nahimic Audio
- 4 SATA3
2 Hyper M.2 (PCIe Gen4 x4)
1 M.2 (PCIe Gen3 x2 & SATA3) - 9 USB 3.2 Gen1 (4 Rear, 4 Front, 1 Front Type-C)
4 USB 2.0 (2 Rear, 2 Front) - Intel® Gigabit LAN
29.990 kr.
Uppselt | Áætlaður komutími: Ekki skráð
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
SATA-tengi | 4 x SATA3 (B660) |
Önnur disktengi | 2 x M.2 Hyper (64Gb/s) + 1 x M.2 Ultra + SATA (32Gb/s eða 6Gb/s) |
Eiginleikar móðurborðs | |
---|---|
Kubbasett | Intel B660 |
Skjákortsrauf | 3 x PCIe raufar (1 x Gen4x16 + 1 x Gen3x4 + 2 x Gen3x1) |
Stærð borðs | 24,4×24,4cm |
Stærðarform | µATX |
Sökkull | LGA1700 |
Örgjörvastuðningur | Alder Lake (12. kynslóð) |
Innbyggðar stýringar | |
Innbyggt hljóðkort | ALC897 (Nahimic Audio) |
Innbyggt netkort | 10/100/1000Mbps (Intel® I219V) |
Minni | |
Fjöldi minnisraufa | 4 x DDR4 (288 pinna) |
Hámarks minni | 128GB |
Minnisstaðall | Allt að DDR4-5333+ |
Tegundarlýsing | |
Framleiðandi | ASRock |
Tegundarheiti | B660M Pro4 |
Tengi á móðurborði | |
COM-tengi | innvær haus |
Hljóðkorts-tengi | 3 mini-jack tengi |
Skjátengi | 1 x DisplayPort 1.4 + 1 x HDMI (stuðningur við 2 skjái) |
USB tengi að aftan | 2 x USB2.0 og 4 x USB3.2 Gen1 |
USB tengi á borði | 1 x USB2.0 (tvöfaldur haus) 4 x USB3.2 Gen1 (2 tvöfaldir hausar) og 1 x USB3.2 Gen1 type-C |