VöruflokkarVöruflokkar
Seagate FireCuda 530 heatsink 1TB
Sá allra hraðasti í dag fyrir PC og nú fyrir Playstation 5 líka, EKWB hannaði kæliplötuna fyrir þennan disk sem heldur honum betur kældum en sambærilegir nvme diskar.
Ultra low profile hönnun á kælingunni ásamt ótrúlegum les og skrifhraða gerði þennan nvme disk að fyrsta nvme disknum sem var samhæfur við Playstation 5 og hefur ekki fengist á Íslandi fyrr en nú.
Frábær viðbót í PC/Playstation 5 tölvur til að stækka geymslu fyrir tölvuleikina á frábæru kynningarverði.
(LxHxW): 80,15×9,84×24,2mm
PCIe Gen4 x4 NVME 1.4
M.2 2280 with heatsink
– Sequential Read/Write (Max, 128KB): 7.300/6.000MB/s
– Random Read/Write (Max, 4KB): 800.000/1.000.000
– Total bytes written: 1275TB
34.990 kr.
Uppselt | Áætlaður komutími: Ekki skráð
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Brand | Seagate |
---|---|
Product Dimensions | 8.01 x 2.21 x 0.22 cm; 47 Grams |
Item model number | ZP1000GM3A023 |
Manufacturer | SEAGATE |
Color | FireCuda 530 – Heatsink |
Hard Drive Size | 1 TB |
Hard Disk Description | Solid State Drive |
Hard Drive Interface | NVMe |
Hardware Platform | PC, Mac |
Are Batteries Included | No |
Item Weight | 47 g |