VöruflokkarVöruflokkar
PowerColor Radeon RX 7900XT Red Devil 20GB
Þetta glæsilega kort byggir á RDNA3 tækninni sem er stútfull af tækninýjungum. Chiplet hönnunin aflestar minnisstýringunni og Infinity skyndiminninu yfir á 6 minni kjarna sem eru sambyggðir aðalkjarnanum. Vinnslueiningarnar í kjarnanum eru jafnframt með tvöföldu skipanainntaki sem tvöfaldar mögulega reiknigetu þeirra og hjálpar t.d. við með stórbætta Ray-tracing vinnslu.
320-bit GDDR6
PCI-E 4.0
8K
VR
1xHDMI+3xDP
189.990 kr.
Uppselt | Áætlaður komutími: Ekki skráð
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Breidd minnisbrautar | 384-bit |
Fjöldi kjarna | 6144 RDNA 3 kjarnar |
Heiti kjarna | Navi 31 |
Klukkuhraði kjarna | Game: 2395MHz(OC)/2330MHz(Silent), Boost: 2565MHz(OC)/2525MHz(Silent) |
Kælivifta | 3 x 100mm viftur |
Lengd skjákorts | 320mm |
Minnishraði | 20GHz |
Minnisstærð | 24GB |
Straumtengi | 3×8-pinna |
Tengiviðmót | PCI-Express 16X (4.0) |
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | PowerColor |
Tegundarheiti | RX7900XTX 24G-E/OC/LIMITED |
Yfirlokkur | Radeon 7000 línan |
Tengimöguleikar | |
DisplayPort | 3 x v2.1 |
HDMI | 1 x v2.1 |