VöruflokkarVöruflokkar
PowerColor Radeon RX 6650XT Hellhound 8GB
PowerColor RX 6650XT kortið er frábært kort fyrir tölvuleikjaspilun í 1080P. RX 6650XT kortið er úr nýju 6000 línunni frá AMD og kemur kortið með gríðarlega öflugri og hljóðlátri kælingu.
Þetta kort eru ein allra bestu kaupin í dag fyrir 1080p skjáupplausn miðað við afköst/pening.
128-bit GDDR6
PCI-E 4.0 x8
4K
VR
1xHDMI+3xDP
72.990 kr.
Uppselt | Áætlaður komutími: Ekki skráð
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
reidd minnisbrautar | 128-bit |
Fjöldi kjarna | 2048 RDNA 2 kjarnar |
Heiti kjarna | Navi 23 |
Klukkuhraði kjarna | 2486MHz(Game) / up to 2689MHz(Boost) |
Kælivifta | 2 x 100mm |
Lengd skjákorts | 220mm |
Minnishraði | 17,5GHz |
Minnisstærð | 8GB |
Straumtengi | 8-pinna |
Tengiviðmót | PCI-Express x8 (4.0) |
Tegundarlýsing | |
---|---|
Flokkur | Radeon 6000 línan |
Framleiðandi | PowerColor |
Tegundarheiti | AXRX 6650XT 8GBD6-3DHL/OC |
Tengimöguleikar | |
DisplayPort | 3 x v1.4 |
HDMI | 1 x v2.1 |