VöruflokkarVöruflokkar
Palit GeForce RTX 3080 GamingPro 10GB LHR
Eitt stærsta stökk í sögu Nvidia. Kortið sem þú þarft fyrir 4K leikjaspilun í topp gæðum. Endurbætt Ray-tracing vél gefur nær tvöföld afköst og vönduð kælilausn sér um að halda skrýmslinu vel kældu og eins hljóðlátu og kostur er.
Palit Geforce 3080 GamingPro er byggt á Reference prentplötu og passa vatnskælingar blokkir frá EKWB á þessar týpur af kortum.
139.990 kr.
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Breidd minnisbrautar | 320-bit |
Fjöldi kjarna | 8704 CUDA kjarnar |
Heiti kjarna | GA102 (Ampere) |
Klukkuhraði kjarna | 1440MHz (1710MHz boost) |
Kælivifta | 2 x 100mm viftur og 5 hitapípur |
Lengd skjákorts | 294mm |
Minnishraði | 19GHz |
Minnisstærð | 10GB |
Straumtengi | 2×8-pinna |
Tengiviðmót | PCI-Express 16X (4.0) |
Tegundarlýsing | |
---|---|
Flokkur | GeForce 3000 línan |
Framleiðandi | Palit |
Tegundarheiti | NED3080019IA-132AA |
Tengimöguleikar | |
DisplayPort | 3 x v1.4a |
HDMI | 1 x v2.1 |