Lian-Li O11 Dynamic EVO XL turnkassi, hvítur

Lian-Li O11 Dynamic EVO XL turnkassinn er nýjasta viðbótin í Dynamic EVO línunni. Tveggjahólfa hönnunin er frábær, þú upplifir glæsilegt óhindrað útsýni inní tölvuna gegnum gler á hlið/framhlið á meðan bakhliðin er hönnuð fyrir kapal skipulagningu, HDD/SSD drif og aflgjafa.  Einnig er núna hægt að snúa kassanum og hafa íhluti “reversed” og hægt að færa tengibretti sem er framan á kassa fyrir USB og hljóð.

 • Sér hólf fyrir aflgjafa og HDD diska
 • Sérstök lok til að auðvelda kaplaskipulag
 • Pláss fyrir allt að 11x viftur
 • Pláss fyrir 360mm radiator í toppi, botni og að framan
 • Pláss fyrir 7x 2.5” diska eða 4x 3,5” + 2x 2,5”
 • Hot-Swap inbyggt í 3,5” diskahólfin
 • Tekur allt að 167mm háa örgjörvakælingu
 • Tekur allt að 460mm langt skjákort
 • Pláss fyrir 2x aflgjafa
 • 1x, USB-C, 4x USB 3.0 og Audio Jack á front panel
 • Ryksía í toppi, botni og á hliðinni

Lian-Li O11D EVO XL hentar fullkomlega fyrir vatnskælingar eins og EK-AIO/EK-Quantum Power og auðvitað sérsmíðaðar vatnskælingar sem þú færð hjá okkur í eniak .

56.990 kr.

Uppselt | Áætlaður komutími: Ekki skráð

Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
PRODUCT NAMEO11 Dynamic EVO XL
CASE TYPETower Chassis
MODELO11DEXL-X BlackO11DEXL-W White
COLORBlackWhite
DIMENSIONS(D) 522mm x (W) 304mm x (H) 531.9mm
MATERIALSteel
4.0mm Tempered Glass
Aluminum
MOTHERBOARD SUPPORTE-ATX (Under 280mm)/ATX/Micro-ATX/Mini-ITX
EXPANSION SLOT8
STORAGEBehind MB Tray: 3 x 2.5” SSD
Hard Drive Cage: 4 x 3.5” HDD / 2.5” SSD
GPU LENGTH CLEARANCE460mm (Max.)
CPU COOLER HEIGHT CLEARANCE167mm (Max.)
PSUATX (Under 220mm)
FAN SUPPORTTop: 3 x 120mm / 3 x 140mm
Side: 3 x 120mm / 3 x 140mm
Bottom: 3 x 120mm / 3 x 140mm
Rear: Up to 2x 120mm
RADIATOR SUPPORTTop: 360 / 420 / 240 / 280mm
Side: 360 / 420 / 240 / 280mm
Bottom: 360 / 420 / 240 / 280mm
I/O PORTS1 x Power Button
1 x Reset Button
4 x USB 3.0
1 x USB Type C
1 x Audio
1 x LED Color Button
1 x LED Mode Button
DUST FILTERS1 x Bottom
1 x Top
2 x Side
WARRANTY1 year
Shopping Cart