G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 RGB Black 6400MHz DDR5

G.Skill er framleiðandi sem hefur löngum verið í uppáhaldi hjá okkur í Kísildalnum. Þeir hafa getið sér góðs orðstírs bæði fyrir hágæða framleiðslu og stöðugleika í keyrslu. Í breiðri vörulínu þeirra ættu allir að geta fundið minni sem uppfylla þær þarfir sem um ræðir hverju sinni.

Víkið úr vegi! Hér eru ein hröðustu DDR5 minnin á klakanum komin glóðvolg með þéttum tímasetningum. Þau eru kæld með hágæða kæliplötum og útbúin fallegri RGB lýsingu.
Minnin ræsa sig á SPD stillingum þegar BIOS er á grunnstillingum. Til að nýta sér fullan hraða minnisins þarf að kveikja á XMP/DOCP/EXPO í BIOS. Stöðugleiki í keyrslu getur takmarkast af getu örgjörva og móðurborðs. Fyrir frekari upplýsingar um vöru heimsækið www.gskill.com

CL 32-39-39-102
1.4V
XMP3
Dual-Channel

54.990 kr.

Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Eiginleikar minnis
MinnishraðiDDR5-6400
Minnisstaðall288 pinna DDR5
StaðallDDR5
Stærð minnis2 x 32GB
Tímasetningar32-39-39-102
Vinnuspenna1,4V
Tegundarlýsing
FramleiðandiG.Skill
TegundarheitiF5-6400J3239G32GX2-TZ5RK

 

Shopping Cart