G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD)

G.Skill er framleiðandi sem hefur löngum verið í uppáhaldi hjá okkur í Kísildalnum. Þeir hafa getið sér góðs orðstírs bæði fyrir hágæða framleiðslu og stöðugleika í keyrslu. Í breiðri vörulínu þeirra ættu allir að geta fundið minni sem uppfylla þær þarfir sem um ræðir hverju sinni.

Hér eru á ferðinni DDR5 minni með þéttum tímasetningum sem eru sérhönnuð fyrir AM5 vélar og útbúnar lágstemdum en stílhreinum kæliplötum sem hámarka samhæfni við kassa og kælingar.
Minnin ræsa sig á SPD stillingum þegar BIOS er á grunnstillingum. Til að nýta sér fullan hraða minnisins þarf að kveikja á XMP/DOCP/A-XMP/EXPO í BIOS. Stöðugleiki í keyrslu getur takmarkast af getu örgjörva og móðurborðs. Fyrir frekari upplýsingar um vöru heimsækið www.gskill.com

CL 36-36-36-96
1.2V
XMP3
Dual-Channel

43.990 kr.

Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Eiginleikar minnis
MinnishraðiDDR5-6000
Minnisstaðall288 pinna DDR5
StaðallDDR5
Stærð minnis2 x 16GB
Tímasetningar36-36-36-96
Vinnuspenna1,35V
Tegundarlýsing
FramleiðandiG.Skill
TegundarheitiF5-6000J3636F16GX2-RS5K

 

Shopping Cart