VöruflokkarVöruflokkar
MSI MPG X570S CARBON EK X D-RGB
MSI MPG X570s Carbon er flaggskipið í X570s MPG línunni frá MSI, en núna er þetta móðurborð orðið enn betra því móðurborðið kemur með sérhannaðri vatnskæliblokk frá EKWB.
Kæliblokkin fyrir örgjörva er Monoblock týpa og kælir bæði örgjörva og allt VRM spennuvirkið í kringum örgjörvasökkulinn.
Þessi samsetning tryggir hámarks kælingu á þessum svæðum ásamt því að tryggja lengri líftíma á bæði örgjörva og móðurborði.
Gríðarlega öflugt móðurborð og kæling hér á ferð fyrir kröfuhörðustu notendur.
99.990 kr.
Uppselt | Áætlaður komutími: Væntanlegt
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Enclosed:
– EK-Quantum MSI MPG X570S CARBON EK X D-RGB motherboard + monoblock
– EK-Leak Tester
– User Manual
– SATA Cables
– WIFI Antenna
– Other Accessories
PLEASE NOTE:
- This product should NOT be installed with any aluminum parts!
- The use of specifically engineered coolants that contain corrosion, scale, and biological inhibitors is mandatory to prevent damage to your nickel-plated water block!