EK-Nucleus AIO CR360 Dark

Hér er á ferðinni ný kæling í AIO flokknum frá EKWB.  endurhönnuð og stórglæsileg lokuð vatnskæling með samhæfni fyrir alla eldri og nýrri örgjörva sem eru í boði í dag.

EKWB hefur endurhannað og uppfært flesta ef ekki alla innviði í þessum kælingum sem felast meðal annars í nýjum radiator sem er með betra vatnsflæði og betra loftflæði og skilar þess vegna betri kælingu um nokkrar gráður frá fyrri kælingu í sama flokki.

Nýjar og glæsilegar svartar full pressure viftur, sem falla þétt að radiator og nánast útiloka að loft sleppi út á ysta jaðri radiators.  Vifturnar eru líka raðtengjanlegar og koma einungis einn kapall úr öllum samtengdum viftum sem tengjast í PWM tengi á móðurborði

Ný og öflugri vatnsdæla sen skilar hraðara vatnsflæði og hraðari hitaflutningi frá kæliplötu örgjörvans

Betri slöngur og staðsetningu þeirra á dæluhúsinu var breytt svo núna er hægt að koma öllu fyrir á minnstu móðurborðum.

Snúanlegur toppur á dæluhúsi svo það skiptir engu máli hvernig þú snýrð dæluhúsinu, þú getur alltaf látið toppinn snúa rétt.

 

36.990 kr.

Availability: 2 á lager (can be backordered)

Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru

Awards

EK-Velocity Strike
EK-Velocity Strike
EK-Velocity Strike
EK-Velocity Strike
EK-Velocity Strike

Technical Specifications

-Radiator Dimensions: 400 x 124 x 27 mm
-Radiator Material: Aluminum
-Fan Compatibility: 120 mm
-Pump Unit Dimensions: 82.3 x 69.2 x 61.6 mm
-Pump Unit Material: ABS housing, ABS top ring
-Pump Speed Range: 3100 RPM ± 10%
-Pump PWM Range: 20 – 100%
-Tubing Material: Ultra-Low Evaporation Rubber with Nylon Braided Sleeve
-Tubing Length: 400 mm
-Fan Dimensions: 120 x 120 x 25mm
-Fan Speed Range: 550 – 2300 ± 10%
-Fan Noise Level: 36 dB (at maximum speed)
-Fan Air Flow: 72 CFM = 122,33 m³/h (at maximum speed)

System Requirements:

-4-Pin PWM Header for pump and fan operation

Enclosed:

-EK-Nucleus AIO CR360 Dark unit
-EK-FPT FAN 120 – Black Full Pressure Technology Fan (3x)
-Mounting Kit
-User Manual

Compatible CPU Sockets:

– Intel Sockets LGA: 1150, 1151, 1155, 1156, 1200, 2011, 2011-3, 2066 + Next-gen Intel Socket, 1700
– AMD Socket: AM4, AM5

 

5 Years Limited International Warranty

Designed in Slovenia, EU
Manufactured in China

Additional Info

SocketsAMD , Intel
Shopping Cart