VöruflokkarVöruflokkar
ASRock X670E Taichi Carrara ATX AM5 móðurborð
Flaggskipið frá ASRock fyrir AM5 línuna. Borðið er hlaðið af nýjustu tækni og útbúið frábærum tengimöguleikum. Meðal þess helsta má þar nefna USB 4 tengi með 40Gbps fluttningshraða, Killer WiFi AX með Bluetooth 5.2 stuðningi, 20Gbps USB Type-C haus fyrir framtengil, 4 háhraða M.2 raufar, þar af ein PCIe 5.0 og PCIe 5.0 skjákortsrauf auk gnægðar af USB tengjum bæði að aftan og á borðinu sjálfu. Til að fullkomna meistaraverkið er borðið útbúið allsvakalegu og vel kældu spennuvirki með 24 fösum sem tryggja klettstöðuga keyrslu undir miklu álagi auk þess að gefa vítt svigrúm fyrir yfirklukkun.
AMD X670E
4xDDR5
4xSATA3
1xM.2 Blazing + 3xM.2 Hyper
2.5GLAN + GLAN
WiFi6(AX) + Bluetooth
Thunderbolt 4
USB3.2 Gen2x2
HDMI+2xType-C skjátengi
129.990 kr.
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Drif | |
---|---|
RAID stuðningur | 0, 1 & 0+1 (X670E) |
SATA-tengi | 4 x SATA3 (X670E) |
Önnur disktengi | 1 x M.2 Blazing (128Gb/s) + 1 x M.2 Hyper+SATA (64Gb/s / 6Gb/s) + 2 x M.2 Hyper (64Gb/s) |
Eiginleikar móðurborðs | |
Kubbasett | AMD X670E |
Skjákortsrauf | 2 PCI-Express (1 x Gen5x16 eða 2 x Gen5x8) |
Stærð borðs | 30,5×24,5cm |
Stærðarform | ATX |
Sökkull | AM5 |
Örgjörvastuðningur | Ryzen |
Innbyggðar stýringar | |
Innbyggt hljóðkort | ALC4082 Nahimic Audio með ESS SABRE9218 DAC fyrir framtengi |
Innbyggt netkort | 100/1000/2500 Mb/s |
Þráðlaust netkort | Dual Band 802.11ax WiFi 6E + BT v5.2 Module |
Minni | |
Fjöldi minnisraufa | 4 x DDR5 (288 pinna) |
Hámarks minni | 128GB |
Minnisstaðall | Allt að DDR5-6600+ |
Tegundarlýsing | |
Framleiðandi | ASRock |
Tegundarheiti | X670E Taichi Carrara |
Tengi á móðurborði | |
Hljóðkorts-tengi | 2 mini-jack tengi |
RGB tengi | 1 x 4-pin RGB + 3 x 3-pin Addressable RGB |
S/PDIF út | 1 x optical |
Skjátengi | HDMI 2.1 / 2 x Type-C |
USB tengi að aftan | 3 x USB3.2 Gen1, 5 x USB3.2 Gen2 og 2 x USB4 Type-C |
USB tengi á borði | 4 x USB2.0 (2 x tvöfaldir hausar) 4 x USB3.2 Gen1 (2 tvöfaldir hausar) og 1 x USB3.2 Gen2x2 Type-C |
Viftutengi | 1 x CPU_FAN1 (1A 4-pin), 1 x CPU_FAN2/WP (3A 4-pin) & 5 x CHA_FAN/WP (2A 4-pin) |