ASRock X670E PG Lightning ATX AM5 móðurborð

Vandað borð fyrir drauma leikjatölvuna. Traust spennuvirki fyrir örgjörva tryggir stöðuga keyrslu undir þungri vinnslu og PCIe 5.0 skjákortsrauf gerir þig undirbúinn fyrir framtíðina. Fyrir geymslurými höfum við 4 M.2 NVMe raufar, þar af einni PCIe 5.0 ásamt 4 SATA tengjum. Ofgnógt er af USB tengimöguleikum með 12 USB tengi að aftan ásamt hausum fyrir 9 í viðbót, þar af einn háhraða 20Gb/s Type-C haus.

AMD X670E
4xDDR5
4xSATA3
1xM.2 Blazing + 3xM.2 Hyper
2.5GLAN
USB3.2
HDMI+DP

59.990 kr.

Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
RAID stuðningur0, 1 & 0+1 (X670E)
SATA-tengi4 x SATA3 (X670E)
Önnur disktengi1 x M.2 Blazing (128Gb/s) + 1 x M.2 Hyper (64Gb/s) + 2 x M.2 Ultra (32Gb/s)
Eiginleikar móðurborðs
KubbasettAMD X670E
Skjákortsrauf3 PCI-Express (Gen5x16 + Gen4x16 + Gen4x1)
Stærð borðs30,5×24,5cm
StærðarformATX
SökkullAM5
ÖrgjörvastuðningurRyzen
Innbyggðar stýringar
Innbyggt hljóðkortALC897 Nahimic Audio
Innbyggt netkort100/1000/2500 Mb/s (Realtek)
Minni
Fjöldi minnisraufa4 x DDR5 (288 pinna)
Hámarks minni128GB
MinnisstaðallAllt að DDR5-6600+
Tegundarlýsing
FramleiðandiASRock
TegundarheitiX670E PG Lightning
Tengi á móðurborði
COM-tengiinnvær haus
Hljóðkorts-tengi2 mini-jack tengi
RGB tengi1 x 4-pin RGB + 3 x 3-pin Addressable RGB
S/PDIF út1 x optical
SkjátengiHDMI 2.1/DisplayPort 1.4
USB tengi að aftan4 x USB2.0, 6 x USB3.2 Gen1 og 1 x USB3.2 Gen2 og 1 x USB3.2 Gen2x2 type-C
USB tengi á borði4 x USB2.0 (2 x tvöfaldur haus) 4 x USB3.2 Gen1 (2 tvöfaldir hausar) og 1 x USB3.2 Gen2x2 type-C
Önnur tengiPS/2

 

Shopping Cart