Verðskrá
Allsherjar yfirferð á tölvu
Bilanagreining, rykhreinsun, vírushreinsun og yfirferð á stýrikerfi.
Bilanagreining
Við greinum bilun í vélbúnaði/stýrikerfi og gefum ráðleggingar um úrbætur auk útreiknings á hugsanlegum kostnaði við viðgerð.
Sé um ábyrgðarviðgerð á vöru keyptri í Eniak að ræða fellur gjald þetta niður.