Verðskrá

Einföld Rykhreinsun

Blásið úr tölvubúnaði þar sem auðvelt aðgengi er að viftum.

Einföld ísetning íhluta

Ísetning á vinnsluminnum, hörðum diskum, kortum og viftum.

Afritun gagna

Afritun á þínum gögnum á milli diska á öruggan máta.

Hugbúnaðaruppsetning

Allsherjar uppsetning á einföldum hugbúnaði.

Vírushreinsun á stýrikerfi

Vírusleit og hreinsun á stýrikerfi.

Uppsetning á Windows

Alsherjar uppsetning á Windows Stýrikerfum í nýjar sem gamlar vélar.

Allsherjar yfirferð á tölvu

Bilanagreining, rykhreinsun, vírushreinsun og yfirferð á stýrikerfi.

Gagnabjörgun 1 klst.

Gagnabjörgun af biluðum diskum, skráarkerfum eða eyddum gögnum.

Lágmarks vinna á verkstæði

Vinna allt að 1/4 klukkustund.

Vinna á verkstæði 1/2 klst.

Viðgerðir, samsetningar, sérsmíði, reklar og fl.

Vinna á verkstæði 1 klst.

Viðgerðir, samsetningar, sérsmíði, reklar og fl.

Bilanagreining

Við greinum bilun í vélbúnaði/stýrikerfi og gefum ráðleggingar um úrbætur auk útreiknings á hugsanlegum kostnaði við viðgerð.
Sé um ábyrgðarviðgerð á vöru keyptri í Eniak að ræða fellur gjald þetta niður.

Shopping Cart