Valmynd

Sharkoon Skiller SGK3 mekanískt lyklaborð

RGB baklýsingr, vélvirkir forritanlegir takkar, brúnir rofar.

12.500.- kr.

Klettstöðugur grunnur úr stáli með vélvikrum rofum (brúnir, hljóðlátir) og RGB baklýsingu sem má stilla að vild. Fullkomin fjöllyklaskynjun sér til þess að lyklaborðið skynjar hverja breytingu, jafnvel þegar mörgum tökkum er haldið niðri í einu og borðið býður upp á að skipanir séu forritaðar fyrir hvern takka og má setja upp 3 ólíkar forskriftir fyrir lyklaborðið. Til að kóróna þetta er boðið með íslenskum stöfum.

Eiginleikar lyklaborðs
Annað Vélvirkir, forritanlegir takkar, RGB baklýsing
Form lyklaborðs Íslenskt ISO-layout
Litur Svart, með marglitri baklýsingu
Tengiviðmót Með þræði (USB)
fjöldi lykla 104
Tegundarlýsing
Framleiðandi Sharkoon
Tegundarheiti Skiller Mech SGK3 Brown
Furuvellir 13
600 Akureyri
eniak@eniak.is
460 0090