VöruflokkarVöruflokkar
Lian-Li O11 Dynamic, Hvítur
Lian-Li O11Dynamic turnkassinn var upphafið að O11D línunni og er O11D turnkassinn einstakur þegar kemur að loftflæði, kæligetu og glæsileika. Tveggjahólfa hönnunin er frábær, þú upplifir glæsilegt óhindrað útsýni inní tölvuna gegnum hertgler á hlið og framhlið á meðan bakhliðin er hönnuð fyrir kapal skipulagningu, HDD/SSD drif og aflgjafa.
O11D turnkassinn getur tekið 3x 360mm vatnskassa,9x 120mm viftur, 4x 2.5 SSD, 2x 3.5 HDD, 420mm löng skjákort og 155mm háar örgjörvakælingar
Lian-Li O11D hentar fullkomlega fyrir vatnskælingar eins og EK-AIO/EK-Power kit/EK-Classic kit vörulínurnar og auðvitað sérsmíðaðar vatnskælingar.
39.990 kr.
Uppselt | Áætlaður komutími: Ekki skráð
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
SPECIFICATIONS
Model | PC-O11DX | PC-O11DW |
Color | BLACK | WHITE |
Dimensions | (W)272mm x(H)446mm x(D)445mm | |
Case Type | Tower Chassis | |
Structure | Dual chamber | |
Materials | (Front)Tempered Glass+Aluminum (Side)Tempered Glass (Body)Steel | |
Expansion Slot | 8 | |
2.5” SSD | 4 | |
3.5” HDD | 2 | |
I/O Ports | USB3.0 x2 , HD Audio USB3.1 Type-C x1 , HD Audio | |
M/B Type | E-ATX / ATX / Micro-ATX / Mini-itx | |
Fan | (Top) 120mm x3 / 140mm x2(Option) (Side) 120mm x3(Option) (Bottom) 120mm x3 (Option) | |
Radiator | 120x 360mm / 120x 240mm / 140x 280mm | |
VGA Card | length ≤420mm , height ≤159mm | |
CPU Cooling | ≤155mm | |
PSU | 2,(L)210mm~255mm(max) | |
Filter | (Top) x1,(Side) x2, (Bottom) x1 |