VöruflokkarVöruflokkar
Lenovo Flex 5 82HU003NMX, Graphite grá
Örþunn og fislétt lúxus Flex fartölva frá Lenovo með IPS snertiskjá sem snýst í 360° til notkunar sem spjaldtölva. Allt að 12 klst rafhlöðu ending, baklýst lyklaborð, fingrafaraskanni, Digital penni, nýjasti staðall fyrir þráðlausa netið og svo auðvitað 80% hraðhleðsla á einni klst sem gerir þessa fartölvu frábæra í skóla og vinnu.
- AMD Ryzen 7 5700U 8 kjarna 4.4GHz Turbo
- 16GB DDR4 3200MHz vinnsluminni
- 512GB SSD PCIe x4 NVMe diskur
- 14″ FHD IPS 360° snertiskjár
- Lenovo Digital penni fylgir!
- 2.0 Dolby Audio 4W RMS hljóðkerfi
- WiFi 6 AX 2×2 þráðlaust net og Bluetooth 5.0
- 720p HD vefmyndavél með Privacy shutter
- Allt að 12 klst hraðhleðsla, 80% á 60 mín.
- Fingrafara skanni og baklýst lyklaborð
- Fislétt aðeins 1.5kg og 17,9mm þunn
- Windows 10 Home 64-bit
159.990 kr.
Uppselt | Áætlaður komutími: Ekki skráð
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Hönnun | |
Gerð vöru | Fartölva |
Litur | Graphite grá |
Skel | Clamshell |
Efniviður | Plastic (Top), PC / ABS (Bottom) |
Skjár | |
Horn í horn | 35.56 cm (14.0″) |
Skjáupplausn | 1920 x 1080 pixels |
Snertiskjár | 10 punkta fjölsnertiskjár |
Skjátýpa | IPS |
HD snið | Full HD |
Hlutföll | 16:9 |
LED baklýsing | Já |
Örgjörvi | |
Model Örgjörva | AMD Ryzen 7 5700U |
Klukkutíðni örgjörva | 1.8 GHz |
Hámarks klukkutíðni | 4.3 GHz |
Tegund örgjörva | AMD Ryzen 7 |
Fjöldi kjarna | 8 |
Þræðir | 16 |
Cache L2 | 4 MB |
Cache L3 | 8 MB |
Vinnsluminni (RAM) | |
Innra vinnsluminni | 16 GB |
Tegund vinnsluminnis | DDR4-3200 |
Klukkutíðni | 3200 MHz |
Gerð vinnsluminnis | On-board |
Mesta vinnsluminni | 16 GB |
Geymslupláss | |
Heildar diskapláss | 512GB |
Diskagerð | M.2 2242 PCIe NVMe |
SSD stærð | 512 GB |
Fjöldi SSD-diska | 1 |
Stærð GB | 512 GB |
SSD tengistaðall | M.2 2280 PCIe NVMe |
Form factor | M.2 2280 |
Diskadrif | Nei |
Kortalesari | Já 4-in-1 |
Skjákort | |
Sjálfstætt skjákort | Not available |
Skjástýring á móðurborði | Já |
Sér skjákort | Nei |
Tegund skjástýringar | AMD Radeon™ Graphics |
Hátalarar | 2 |
Hátalara kraftur | 2 W |
Innbyggður bassahátalari | Nei |
Innbyggður hljóðnemi | Já |
Hljóðsnið | Dolby Atmos |
Optískur aðdráttur | |
Frammyndavél | Já |
Upplausn myndavélar | 1 MP |
Myndavél (fram) myndgæði | 720p |
Gæði myndavélar | HD |
Sjálfvikur fókus | Nei |
Þráðlausar tengingar | |
WiFi | Já |
Bluetooth | Já |
Hámarks afköst á WIFI | Wi-Fi 6 (802.11ax) |
WiFi-staðall | Wi-Fi 6 (802.11ax) |
Fjöldi loftneta | 2×2 |
Ethernet – LAN | Nei |
Bluetooth útgáfa | 5.0 |
Tengimöguleikar | |
Fjöldi USB-C 3.1 tengja | 1 |
Fjöldi USB-C tengja | 1 (Hleðsla) |
Fjöldi USB-A 3.2 Gen 1 tengja | 2 |
Heyrnatól/hljóðnema tengi | Já |
Um lyklaborð | |
Bendill | TouchPad |
Talnalyklaborð | Nei |
Baklýsing á lyklaborði | Já |
Windows takkar | Já |
Penni fylgir | Já |
Hugbúnaður | |
Útgáfa stýrikerfiss | 64-bit |
Stýrikerfi / útgáfa / uppsett á tæki | Windows 10 Home |
Rafhlaða | |
Gerð rafhlöðu | Lithium-Ion (Li-Ion) |
Rafhlöðugeta(Wh) | 52.2 Wh |
Rafhlöðuending | Allt að 12 klst |
Hraðhleðsla | Já |
Orka | |
Spennubreytir | 65 W |
Öryggi | |
Fingrafaralesari | Já |
TPM | Nei |
Læsing með lykilorði | Já |
Vottanir | |
Energy Star vottun | Já |
Uppfyllir RoHS | Já |
Mál | |
Breidd | 321.7 mm |
Dýpt | 211.8 mm |
Hæð | 19,1 mm |
Þyngd kg. | 1.39 kg |
Snertiskjár | Já |