VöruflokkarVöruflokkar
G.Skill 32GB (2x16GB) Trident Z5 6000MHz Black DDR5
G.Skill er framleiðandi sem hefur verið okkar uppáhalds. Þeir hafa getið sér góðs orðstírs bæði fyrir hágæða framleiðslu og stöðugleika í keyrslu. Í breiðri vörulínu þeirra ættu allir að geta fundið minni sem uppfylla þær þarfir sem um ræðir hverju sinni.
Hér eru á ferðinni hröð DDR5 minni með þéttum tímasetningum og lágstemdum en stílhreinum kæliplötum.
CL 36-36-36-96
1.2V
XMP3
Dual-Channel
54.990 kr.
Uppselt | Áætlaður komutími: Ekki skráð
Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru
Minnishraði | DDR5-6000 |
Minnisstaðall | 288 pinna DDR5 |
Staðall | DDR5 |
Stærð minnis | 2 x 16GB |
Tímasetningar | 36-36-36-96 |
Vinnuspenna | 1,35V |
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | G.Skill |
Tegundarheiti | F5-6000J3636CF16GX2-TZ5K |