ES-Gaming Xtreme 6700 XT
Eniak kynnir ES-Gaming Xtreme línuna. Xtreme línan er gríðarlega öflug og kemur í glæsilegum og stílhreinum Lian-Li turni, tölvan er smíðuð af okkur og eingöngu er notast við hágæða íhluti. Gaming Xtreme tölvurnar okkar eru prófaðar ítarlega og fara í gegnum hágæða prófun fyrir afhendingu til viðskiptavinar.
- B550 Extreme móðurborð
- AMD Ryzen 5 5600X 6-kjarna, SMT
- 2x8GB RGB 3600mhz vinnsluminni
- 1 TB PCIe 4.0 NVMe diskur
- AMD Radeon 6700 XT 12GB skjákort
- 750W aflgjafi 80+ Gold með 10 ára ábyrgð
- Lian-Li Lancool II Mesh RGB turn
- Glæsileg EKWB 240mm vatnskæling
bent er á að hægt er að gera breytingar á flest öllum íhlutum og ef óskað er eftir breytingum er bent á að hafa samband við okkur í símanúmerið okkar 4600090, eða senda fyrirspurn á eniak@eniak.is
afhendingartími eru að öllu venjulegu 1-3 dagar með fyrirvara um að vörur séu til á lager og á heimsvísu.
frekari lýsingu á íhlutum má sjá hér fyrir neðan í “ítarlegri lýsingu”
384.990 kr. – 417.449 kr.
Móðurborð: ASRock B550 Extreme4 – AMD B550, ATX, AM4, 4xDDR4, 6xSATA3, 1 x M.2 Hyper + 1 x M.2 Ultra, RAID0,1,&10, USB 3.1, 2.5G LAN, 7.1 CH HD Audio
Örgjörvi: AMD Ryzen 5 5600X – AM4, 3,7GHz (4,6GHz Turbo), 32MB Cache, 6-kjarna, SMT
Vinnsluminni: G.Skill TridentZ Neo 2x 8GB RGB DDR4-3600 CL16-19-19-39 Dual Channel
SSD diskur: Team Cardea Zero Z440 1TB M.2 Hyper NVMe
Skjákort: Power Color RX 6700XT Red Devil 12GB 192-bit GDDR6 3xDP+HDMI PCI-Express 4.0
Aflgjafi: Seasonic Focus Gold 750W aflgjafi, 80 plus Gold, 10 ára ábyrgð
Turnkassi: Lian-Li Lancool II Mesh RGB Black/white
Kæling: EK-AIO 240 D-RGB Vatnskæling 2x D-RGB viftur
Stýrikerfi: Windows 10 64-bit (Valþætt við pöntun)