AMD Gaming 120

AMD Gaming 120 kemur í glæsilegum og stílhreinum Lian-Li turni og kemur vel undirbúinn fyrir tölvuleikina með Ryzen 5 7600X örgjörvanum, 32GB í vinnsluminni, eldsnöggum gen 4 1TB NVMe SSD og enn hraðara Geforce RTX 4060 Ti 8GB skjákorti. 

  • ASRock B650M PG PRO RS WiFi móðurborð
  • AMD Ryzen 5 7600X, AM5, 4,7GHz (5,3GHz Turbo), 32MB Cache, 6-kjarna, SMT
  • G.Skill 2x16GB DDR5-6000 Flare X5 vinnsluminni
  • Samsung 980 PRO 1TB PCIe 4.0 NVMe diskur
  • Palit Geforce RTX 4060 Ti 8GB skjákort
  • 750W aflgjafi 80+ GOLD
  • Lian-Li Lancool 215 Black (2 x 200mm aRGB fans, 1 x 120mm fan)
  • EK-Nucleus AIO CR240 Dark vatnskæling

Hægt er að gera breytingar á flest öllum íhlutum og ef óskað er eftir breytingum/stækkun er bent á að hafa samband við okkur í s: 4600090, eða senda fyrirspurn á eniak@eniak.is

afhendingartími eru að öllu venjulegu 1-3 dagar

frekari lýsingu á íhlutum má sjá hér fyrir neðan í “ítarlegri lýsingu”

 

 

 

273.920 kr.302.920 kr.

Smelltu hér fyrir ítarlegri upplýsingar um þessa vöru

Móðurborð: ASRock B650M Pro RS WiFi µATX AM5 AMD B650, 4xDDR5, 4xSATA3, 1xM.2 Blazing + 1xM.2 Hyper, 2.5GLAN, USB3.2 Gen2, HDMI+DP

Örgjörvi: AMD Ryzen 5 7600X, AM5, 4,7GHz (5,3GHz Turbo), 32MB Cache, 6-kjarna, SMT

Vinnsluminni: G.Skill 2x16GB DDR5-6000 Flare X5 CL36-36-36-96, Dual Channel

SSD diskur: Samsung 980 Pro 1TB M.2 Hyper

Skjákort: Palit GeForce RTX 4060 Ti Dual 8GB 256-bit GDDR6, 4K@120Hz, Ray-tracing, 3 x DisplayPort 1.4, HDMI 2.1

Aflgjafi: Be quiet! System Power 10 750W, 120mm kælivifta, 80 Plus Gold

Turnkassi: Lian-Li Lancool 215 Black (2 x 200mm aRGB fans, 1 x 120mm fan)

Kæling: EK-Nucleus AIO CR240 Dark

Stýrikerfi: Windows 11 64-bit (Valþætt við pöntun)

Shopping Cart