Valmynd
Vökvakælingar
Vökvakælingar auka líftíma vélbúnaðar og kæla mun betur en hefðbundnar loftkælingar.
Við hjá Eniak erum stoltir af því að vera eina fyrirtækið á Íslandi sem býður upp á sérhannaðar vatnskælingar frá einum stærsta framleiðanda heims á því sviði, EK Waterblocks.
Við bjóðum upp á afar vandaðar vörur, hvort sem um er að ræða tilbúnar vökvakælingar eða algjörlega sérhannaða smíði í turnkassann þinn.
Við veitum ráðgjöf og þarfagreiningu við val hvers og eins ásamt því að vinna með viðskiptavinum við að hanna þeirra eigin útlit á vökvakælingu.