Valmynd

Vettvangsþjónusta

Vettvangsþjónusta okkar er ein sú öflugasta á Norðurlandi. Reynsla okkar nær yfir 30 ár.

Hjarta okkar slær í þjónustu og við sláum aldrei slöku við þegar kemur að vinnusemi. Áræðanleiki, traust, stundvísi, metnaður og persónuleg þjónusta eru okkar gildi þegar kemur að þjónustu.

Eniak ehf þjónustar fyrirtæki um nánast allt Norðurland og tekur t.d. ekki tímagjald fyrir ferðatíma á staði utan Eyjafjarðarsvæðiðsins. Akstursgjaldi er haldið í lágmarki og er þetta bara einn þáttur af þjónustu við viðskiptavini okkar.

Það kostar ekkert að fá okkur í heimsókn og fá tilboð í þjónustu.

Verðskrá Eniak
tímagjald (útseld klst) 15900 kr. án vsk
Útstöðvarþjónusta 1990 kr. án vsk
Akstur innanbæjar 1500 kr. án vsk
Akstur utanbæjar 2500 kr. án vsk
Furuvellir 13
600 Akureyri
eniak@eniak.is
460 0090