Valmynd

Ráðgjöf
Viðskipta- net- og vélbúnaðarráðgjöf

Við bjóðum upp á víðtæka ráðgjöf í rekstri tölvuumhverfa, hvort sem um ræðir vélbúnað, hugbúnað, prentbúnað, öryggismyndavélar eða netbúnað.
Einnig bjóðum við upp á viðskiptaráðgjöf.

Eniak er líka í samstarfi við sérfræðinga á ýmsum sviðum varðandi Sharepoint, áhættustýringar og persónuvernd og tæknistjóra. 
Furuvellir 13
600 Akureyri
eniak@eniak.is
460 0090