Valmynd

Öryggislausnir

Öryggislausnir koma í mörgum formum. Öryggismyndavélar, hugbúnaður og ýmislegt annað.

Við bjóðum upp á vandaðar öryggismyndavélar frá Ubiqiti Unifi sem henta vel á heimili, bæði utandyra eða innanhúss.
Mjög góður hugbúnaður er settur upp með þeim sem gerir notendum kleift að skoða lifandi myndir beint frá þeim í tölvu, spjaldtölvu eða síma.

Vírusvarnir fyrir heimilisvélina eru mjög margar og oft erfitt að velja þá sem hentar best. Við höfum víðtæka reynslu á því sviði og munum aðstoða viðskiptavini við að velja bestu lausnina sem hentar hverjum og einum.
Furuvellir 13
600 Akureyri
eniak@eniak.is
460 0090