Valmynd

Samsetningar

Allar samsetningar á tölvum fyrir einstaklinga.

Á verkstæði Eniak vinnur fólk með margra ára reynslu í samsetningum á tölvum, búnaði og vökvakælingum, stórum sem smáum.

Hvort sem um er að ræða samsetningu á vélbúnaði frá okkur eða öðrum, þá erum við með sanngjarnt verð og göngum frá verkinu á sem bestan og stílhreinastan hátt.
Furuvellir 13
600 Akureyri
eniak@eniak.is
460 0090