Valmynd
Windows 10 vor uppfærsla 2020 lendir í Maí.
Hvað er nýtt ?
Von er á nýjustu uppfærslu af Windows 10 frá Microsoft sem ber útgáfunafnið 2004 (1908 er nú í gangi).
Microsoft hættir stuðningi við Windows 7
Ert þú búin að græja þín mál?
Microsoft hefur hætt stuðningi við Windows 7 frá og með 14 Janúar 2020, á það við um allar útgáfur stýrikerfisins.
Engu að síður keyra mörg fyrirtæki sérstaklega á þessu 9 ára gamla kerfi.Ráðgjöf

Öryggislausnir

Öryggi og persónuvernd eru mjög mikilvægir þættir fyrir fyrirtæki í dag og mun þörfin fyrir upplýsinga- og gagnaöryggi eingöngu aukast í framtíðinni.

Viðskipta- net- og vélbúnaðarráðgjöf

Við bjóðum upp á víðtæka ráðgjöf í rekstri tölvuumhverfa, hvort sem um ræðir vélbúnað, hugbúnað, prentbúnað, öryggismyndavélar eða netbúnað.

Furuvellir 13
600 Akureyri
eniak@eniak.is
460 0090