Skemmtilegt verkefni fyrir fermingardreng
Við fengum skemmtilega beiðni í sumar um að gera tölvu fyrir ungan fermingardreng. Það var ekki aðalatriðið að fá leikjavél heldur óskaði hann sérstaklega eftir harðkjarna vinnuhesti, eins og orðað var, fyrir tónlistarsköpun. “Möst” að hafa utanáliggjandi hljóðkort með allavega tvær rásir fyrir gítar og hljómborð. Við settum saman fyrir hann hljóðláta EK All in …