Hjalti

Skemmtilegt verkefni fyrir fermingardreng

Við fengum skemmtilega beiðni í sumar um að gera tölvu fyrir ungan fermingardreng. Það var ekki aðalatriðið að fá leikjavél heldur óskaði hann sérstaklega eftir harðkjarna vinnuhesti, eins og orðað var, fyrir tónlistarsköpun. “Möst” að hafa utanáliggjandi hljóðkort með allavega tvær rásir fyrir gítar og hljómborð. Við settum saman fyrir hann hljóðláta EK All in …

Skemmtilegt verkefni fyrir fermingardreng Read More »

Windows 10 vor uppfærsla 2020 lendir í maí

Hvað er nýtt ? Töluvert er af breytingum í þessari útgáfu t.d miðað við þá síðustu sem mörgum fannst ansi tilkomulítil. Þar má helst nefna:Meiri stjórn yfir valfrjálsum uppfærslumNý Cortana upplifun þar sem nú verður hægt að skrifa ekki eingöngu talaSkýjaniðurhal fyrir endurstillingu(reset) á stýrikerfiHægt verður að stilla bandvídd fyrir uppfærslur frá MicrosoftMun hraðari leitar …

Windows 10 vor uppfærsla 2020 lendir í maí Read More »

Microsoft hættir stuðning við Windows 7

Ert þú búin að græja þín mál? Þetta svo kallaða “End of Life” þýðir að notendur munu héðan í frá ekki fá neinar lagfæringar á galla í kerfinu, engar öryggisuppfærslur eða nýjungar.Felur þetta í sér að almennir notendur og fyrirtæki munu vera þeim mun verra stödd gagnhvart vírusum, troju-hestum og öllum öðrum óværum sem finnast …

Microsoft hættir stuðning við Windows 7 Read More »

Shopping Cart